Sumar Tím, verkefni á milli sveitafélagssins og smiðjunnar þar sem boðið er uppá
sumarnámskeið fyrir krakka í 1.-7. bekk grunnskóla.
Er þeim skipt niður eftir aldri, en þarna hafa krakkarnir tækifæri til að kynnast möguleikum smiðjunnar og efla sköpunarkraft sinn á sínum forsendum, miðað við aldur og getu.
Þetta framtak hefur vakið mikla ánægju og hefur vaxið á ári hverju. Okkar stefna er að halda áfram þessu góða starfi og vekja þannig áhuga ungra notenda á möguleikum smiðjunnar og hlúa þannig vel að komandi kynslóð.
Comments