top of page
places_395px.png

FRUMGERÐIR, KENNSLA & NÝSKÖPUN

Opin stafræn smiðja

Hvernig get ég byrjað?

Mættu í heimsókn til okkar og spjallaðu við okkur, það er fyrsta skrefið.

 

 Á opnum húsum er tilvalið að koma í fyrstu heimsóknina eða hefja nýtt verkefni. 
Þá eru starfsmennn á staðnum og auðvelt að fá aðstoð.

Á almennum opnunartímum er alltaf starfsmaður á staðnum til að hjálpa þér með

verkefni.

01

Fyrir hvern?

Hver sem er getur komið og byrjað að grúska hjá okkur.

Þeir sem eru yngri en 16 ára þurfa þó að koma í fylgd fullorðinna í fyrsta skipti. Fullorðnir mega líka mæta með börnin sín, sem geta oft flýtt töluvert fyrir tölvuvinnslunni. 

Við elskum nýjar hugmyndir og erum alltaf spennt að fá nýtt fólk til okkar.

userreg2.png

02

Hvenær?

Mánudagur           Hafðu samband

 

Þriðjudagur               14:00 - 19:00

Miðvikudagur       Hafðu samband

Fimmtudagur                09:0012:00

Föstudagur                         Kennsla

Laugardagur                         Lokað

Sunnudagur                          Lokað

clock.png

03

Hvernig?

Best er að mæta bara,

helst á opið hús.

Við erum í húsnæði FNV í Verknámshúsi, Sauðárkróki. 

Ef þú vilt byrja strax að grúska heima þá erum við með frítt kennsluefni á netinu.

book.png

Búnaður

Fab Lab er vel tækjum búið og eftirsóknarvert að hafa góðan aðgang að þeim.

3dPrint.png

Þrívíddarprentarar

laser.png

Geislaskerar

Vinyl.png

Vínylskerar

textil.png

Textíll

rafeinda.png

Rafeindasvæði

Shopbot.png

Fræsar

Fréttir

Hvar erum við?

map-marker.png

Fab Lab Sauðárkrókur er staðsett í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Verknámshús.

Verknámshús, rauða húsið

1530519666_logo-skagafjordur.jpg

Samstarfsaðilar

mnr.png
anr.png
hihi_1 (1).png
ssnu.png
fnv logo.jpg
1.png
2.png

Opnunartímar

Mánudagur

Hafðu samband

Þriðjudagur

14:00-19:00

Miðvikudagur

Hafðu samband

Fimmtudagur

09:00-12:00

Föstudagur

Kennsla
 

Lokað Laugardaga og Sunnudaga
 

© 2022 Fab Lab Sauðárkrókur

book an appointment

bottom of page